Merki / Collection: ANDREA FANNEY

 


Andrea Fanney hefur hannað og framleitt textílvörur á Íslandi frá árinu 2007. Vörurnar eru framleiddar á Íslandi.

.

Andrea Fanney er textílhönnuður og klæðskerameistari. Hún lauk BA námi í textílhönnun frá Glasgow School of Art árið 2012. Hún tók við deildarstjórn Textíldeildar Myndlistarskólans í Reykjavík í kjölfarið en síðustu ár hefur hún starfað sem sjálfstætt starfandi hönnuður, ráðgjafi og kennari, meðal annars við Myndlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. 

.

Væntanlegt haust/vetur 2024/2025

.

.

Spói

.

Árið 2007 kom Spóinn á markað. Varan var hugsuð sem tímalaus flík sem gat ferðast á milli kynslóða.

.

Andrea Fanney hannar og framleiðir nú Spóann úr dúnmjúkri Shetland ull. Varan kemur í tveimur stærðum og í tveimur litum. Litli Spóinn getur ferðast með einstaklingnum frá 4 ára aldri og út ævina. Spóann er hægt að nota sem herðaslá eða trefil og getur hreiðrað um sig á öxlum fullorðinna jafnt sem barna. Stærri útgáfan er fyrir þá sem vilja efnismeiri flík.

.

instagram.com/andreafanneyjonsdottir

facebook.com/andreafanney

 

 

4 vörur
Andrea Fanney - Vindfjaðrir trefill - Hvítur
Verð
15.900 kr
Söluverð
15.900 kr
Andrea Fanney - Himbrimi - kragi
Verð
18.900 kr
Söluverð
18.900 kr
Andrea Fanney - Vindfjaðrir trefill - Svartur
Verð
15.900 kr
Söluverð
15.900 kr
Andrea Fanney - Spói herðaslá og trefill
Verð
23.900 kr
Söluverð
23.900 kr