SÝNISHORN selur vandaðar textílvörur og fatnað. Vörurnar eru allar framleiddar á Íslandi og Evrópu.
Vörurnar eru framleiddar í litlu magni og með umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Ef vara er uppseld má alltaf senda fyrirspurn í tölvupósti á synishorn.verslun@gmail.com og við svörum um hæl.
Frá árinu 2020 hefur Sýnishorn selt vörur frá fyrirtækinu Swedish stockings sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á umhverfisvænum sokkum og sokkabuxur. Vörurnar eru meðal annars framleiddar úr endurnýttum sokkabuxum, sjávarnetum og plastflöskum.