Himbrimi er framleiddur á Íslandi úr dúnmjúkri Shetland ull. Prjónavoðin er hönnuð af Andreu Fanneyju, prjónuð af Birgi Einarssyni prjónameistara í prjónaverksmiðjunni Glófa, handsaumuð og likkjuð á vinnustofu Andreu í Sundaborg Reykjavík.
*
*
Þvottaleiðbeiningar / Washing Instructions
Handþvo 30°C / Hand Wash 30°C
Leggja flatt til þerris / Flat Dry
.
Himbrimi is made in Iceland. The knitted fabric is made with soft Shetland wool. Textile design by Andrea Fanney, fabric knitted by Birgir Einarsson in Glófi Reykjavík, the neckpiece is hand-sewn and linked in Andrea's studio in Sundaborg Reykjavík.